Örvitinn

Á draugavaktinni

Ég virđist vera á draugavaktinni á Vantrú í dag. b2 vísar á draugabanafćrsluna í dag og ég rembist viđ ađ svara athugasemdum nýrra gesta. Hvar eru ađrir Vantrúarseggir? Kannski eru ţeir andsetnir eđa ţá bara svona ánćgđir međ svör mín :-)

efahyggja
Athugasemdir

Óli Gneisti - 03/04/06 22:01 #

Mér sýnist ţetta ganga ágćtlega hjá ţér ;)

Matti - 03/04/06 22:05 #

Já, ég held ég hafi stjórn á ţessu eins og er, en ţađ ţarf einhver annar ađ taka nćturvaktina :-)