Örvitinn

Sumarbođinn ljúfi

Í kvöld grillađi ég í sólskyninu á svölunum. Ţađ á eflaust eftir ađ snjóa og von er á stormi en ţegar búiđ er ađ sötra fyrsta bjórinn viđ grilliđ á svölunum er sumariđ komiđ.

Grillađi kindalundir, osta- og jalapenopylsur.

Fyrsta grillfćrsla síđasta árs

Stella bjór á svölunum

myndir