Örvitinn

Gömul mynd af Ásdísi Birtu

Í gærkvöldi fletti ég í gegnum gamlar myndir og endurvann nokkrar frá 2003. Allar myndirnar voru teknar með Olympus C-2000 vélinni. Mér finnst þessi af Ásdísi Birtu ansi góð í svarthvítu.

Ásdís Birta nýfædd

myndir