Örvitinn

Dópaður

Það var víst rauður þríhyrningur á pillunni sem ég gleypti rétt áðan. Ég er svo gjarn á ímyndunarvímu að það er hætt við að ég verð út úr heiminum bara útaf merkinu.

Annars á þetta víst að koma í veg fyrir sjóveiki, kemur í ljós á eftir hvort þetta virkar.

dagbók