Örvitinn

Nóg ađ gera

Ég var ađ koma heim úr vinnunni. Fór klukkan hálf fjögur í dag, hefđi fariđ fyrr en ég var dálíltiđ ţunnur. Skellti mér á American Style og fékk mér hamborgara í kvöldmat, keypti Morgunblađiđ og las viđ matarborđiđ. Ţađ var fátt sem vakti athygli mína í Mogganum.

Ţađ er semsagt nóg ađ gera ţessa dagana og ég hef lítiđ ađ segja.

dagbók