Örvitinn

Slaufa

Ég hjálpaði Kollu með fyrri slaufuna, lagaði kanínueyrun örlítið og dró í gegn. Seinni slaufuna gerði hún alveg sjálf.

Það var stolt lítil (stór) stelpa sem fór í leikskólann í morgun.

fjölskyldan