Örvitinn

Slys á Reykjanesbraut

Ég ók framhjá ţessu á heimleiđinni. Bíllinn var á hliđinni á milli akreina á Reykjanesbraut rétt hjá Garđheimum. Ég gat ekki mundađ myndavélina heldur tók ţetta blint út um gluggann međan ég ók framhjá (hćgt, í bílaröđ).

bíll á hliđinni viđ Garđheima

dagbók