Örvitinn

Svefnpurkur

Ég og stelpurnar sváfum til hálf tíu í morgun! Inga María vaknađi fyrst, fór á salerniđ en kom svo aftur og kúrđi. Kolla var síđust á fćtur. Viđ höfđum óskaplega gott af ţessu, held ţetta hafi veriđ uppsafnađ.

Borđuđum morgunmat heima, ég las Fréttablađiđ og ţćr léku sér međ fótbolta eftir morgunmat.

Mćtti međ ţeir í leikskólann ţegar klukkan var langt gengin í ellefu. Fóstrurnar kipptu sér ekkert upp viđ ţađ, stelpurnar fóru beint út ađ leika sér í kuldanum.

dagbók