Örvitinn

Erfiđ kveđjustund á leikskólanum

Inga María vildi ekki sleppa mér í leikskólanum í morgun. Sagđi ekkert, vćldi ekki heldur - hékk bara í mér og vildi ekki fara inn. Ég var hjá henni í korter áđur en ég ţurfti ađ fara, leikskólastjórinn tók hana í fangiđ og fór međ hana inn á deild.

Hún grét ekki ţegar ég fór en samt er óskaplega erfitt ađ skilja svona viđ hana.

Ég skil ekkert í ţessu, hún svaf nokkuđ vel. Reyndar svaf hún lengst af okkur í morgun sem er óvenjulegt. Hún var hress og kát, ţćr systur léku sér vel áđur en viđ fórum í leikskólann. Ég vildi stundum óska ţess ađ hún vćri duglegri viđ ađ segja mér hvađ ţađ er sem angrar hana á svona stundum. Líklega var ţađ ekki merkilegt.

fjölskyldan