Örvitinn

Í bústađ um helgina

Vorum í bústađnum um helgina, barnlaus en međ gesti. Átum mikiđ, ţ.m.t. kanínufillet, drukkum ekkert rosalega mikiđ svosem, en jújú, slatta. Fórum á leiksýningu (meira um ţađ síđar), láum í potti, gláptum á kosningasjónvarp, fórum í bíltúr og tókum myndir.

Ég er dálítiđ lúinn.

dagbók