Örvitinn

Bloggleti

Ég hef verið ansi latur við bloggskrif undanfarið, hef byrjað á mörgum pistlum sem ég hef hætt við að klára. Ég get reynt að finna ýmsar afsakanir, hef náttúrulega verið að vinna frekar mikið en svo er þetta líka bara einhver stífla, maður getur ekki komið skoðunum frá sér.

Nú verður gerð smá bragarbót á því.

Ýmislegt