Örvitinn

Hvítasunnudagur

Í dag er einn af ţessum stolnu hátíđisdögum kristinnar trúar. Ég er í vinnunni ađ rembast viđ ađ gera eitthvađ gáfulegt, get ekki sagt ađ ţađ gerist mikiđ ţessa stundina.

Ég er samt búinn ađ ákveđa ađ taka mér frí. Ćtla ađ hćtta í vinnunni klukkan sex og bruna í bústađ (hér myndi ég ţurfa ađ segja stelpunum mínum ađ ég ćtla samt ađ keyra varlega).

dagbók