Örvitinn

Tómur vinnustađur

Ég er einn í vinnunni. Mér leiđist og ég er stífur í öxlum og baki. Hvađ gerir mađur ţá?

Jú, mađur röltir um skrifstofuna og tekur myndir. Nei, ţessar myndir eru ekki listaverk - bara vinnurýmiđ, mannlaust (fyrir utan manninn á bak viđ myndavélina).

myndir