Örvitinn

Inga María brosir framan í heiminn

Ég er dálítiđ afskaplega ánćgđur međ ţessa mynd af Ingu Maríu. Ţarna erum viđ stödd efst á hólnum viđ bústađinn í Borgarfirđi. Inga María er óskaplega ófeimin viđ myndavélina um ţessar mundir og stillir sér nokkuđ eđlilega upp, brosir ekki gervilega og er ekki međ fyrirsćtutakta.

Inga María brosir framan í heiminn

Ég notađi DxO Optics til ađ converta RAW skránni, laga bjögun í 18-70 linsunni og lyfta upp dökku hlutum myndarinnar. Til ađ mynda voru augun ansi dökk í orginal myndinni en međ smá kúrfu tweaki var hćgt ađ ná ţeim fram. Lagađi myndina svo ađeins í Photoshop áđur en ég vistađi fyrir vefinn. Hugsanlega hefđi mátt nota flass til ađ fá smá glampa í augu en ég er sáttur viđ ţessa útkomu.

fjölskyldan myndir