Örvitinn

Fjármálaráđuneytiđ og Framsóknarflokkurinn

Međal ţess sem rćtt var í bústađ var sú stađa sem upp kemur nú ţegar stokka ţarf upp ráđuneytum, rćtt er um ađ Framsókn "fái" Fjármálaráđuneytiđ.

Vćri ţađ sterkur leikur ađ afhenda Framsóknarflokknum Fjármálaráđuneytiđ ári fyrir alţingiskosningar? Ţegar ríkiđ ţarf ađ halda ađ sér höndum, draga saman seglin og minnka útgjöld? Ţegar Framsókn rćr lífróđur myndi ég síđur vilja sjá ţá sitja í ráđuneytinu ţar sem peningunum er úthlutađ.

Mér finnst ţađ ađ minnsta kosti ekkert sérlega spennandi tilhugsun.

pólitík