Örvitinn

Kartöflur komnar á grilliđ

Jćja, bökunarkartöflurnar komnar á grilliđ. Setti ţćr á plötuna, lítinn hita ţar undir en mikinn á hinum helming grillsins. Engan álpappír, bara olíu og salt.

Gyđa keypti forkryddađ (já ég veit, skamm) lambakjöt og pylsur, skelli ţví á grilliđ á eftir.

Bárum gamla grilliđ út í garđ, ćtla ađ reyna ađ láta ţađ ekki standa ţar lengi heldur koma ţví á Sorpu sem fyrst. Ef einhverjum langar í grill sem ţarf ađ hreinsa og skipta um brennara í má hann sćkja grilliđ hjá mér. Ágćtt grill ef ţađ er gert upp. Ég efast um ađ margir keppist um ţađ :-)

dagbók