Örvitinn

Pad Thai núđlur á Krua Thai

Ég og Jón Magnús kíktum á Krua Thai í hádeginu eftir ađ hafa komiđ viđ í bókhlöđunni og gripiđ bunka af gömlum eintökum af Sceptical Inquirer.

Fengum okkur báđir Pad Thai ađ Thailenskum hćtti. Hef fengiđ mér ţennan rétt nokkrum sinnum á Núđluhúsinu. Krua Thai útgáfan er dálítiđ ólík, slatti af hnetum ofan á og auk ţess reitingur af baunaspírum. Kannski örlítiđ minna af rćkjum og eggjum en nóg af chili. Afar gott.

Vel útlátinn réttur og ekki laust viđ ađ mađur vćri bćđi saddur og sveittur eftir herlegheitin.

veitingahús