Örvitinn

Blásið í blöðru

Aðal fjörið í kvöld var að blása í blöðrur (eða láta foreldrana gera það) og sleppa þeim svo eins og stjórnlausum þotum um stofuna. Þegar maður blæs í blöðru er dálítil hætta á að augun leiti inn að miðju.

myndir
Athugasemdir

M. Antonsson - 28/06/06 20:09 #

Þetta finnst mér stórglæsileg mynd. Það má reyndar segja um flestar myndir þínar Matti, það var gaman að fara í gegnum þær.