Örvitinn

Komin heim

Viđ eru komin heim. Skelltum okkur í [bústađinn](http://www.gmaki.com/myndir/2006/07/07-11/DSC_0914.html) á föstudag. Höfum rúntađ örlítiđ síđustu daga (~770 km, međaleyđsla um 11 lítrar á hundrađi) um Snćfellsnes og slakađ á ţess fyrir utan. Ég horfđi á leikinn um ţriđja sćti á HM á Baulu, dálítiđ mikill sjoppubragur á ţví. Úrslitaleikinn sáum viđ í Ólafsvík, römbuđum ţar inn á huggulegan reyklausan veitingastađ sem [auglýsti fyrir utan ađ ţar vćri hćgt ađ sjá leikinn](http://www.gmaki.com/myndir/2006/07/07-11/DSC_0898.html). Merkilegt ađ internetiđ virđist alveg hafa virkađ ţó ég vćri ekki tengdur! Ég tók slatta af [myndum](http://www.gmaki.com/myndir/2006/07/07-11/), set ţćr inn síđar _nokkrar allar komnar inn_.
dagbók