Örvitinn

Morđiđ á Marat

Ég sé í fjölmiđlum ađ á ţessum degi áriđ 1793 var Jean Paul Marat myrtur. Ţađ er svosem ekki frásögum fćrandi en í fyrradag las ég smásögu (í ţessu smásagnasafni) ţar sem morđiđ á Marat kom viđ sögu. Ţetta er fyrsta saga bókarinnar, A tale of one city eftir Anne Perry. Ég las bara tvćr sögur í ţetta skipti, báđar góđar. Hef bókina í bústađnum og get gluggađ í nýja sögu í hverri heimsókn.

Jahá, segiđ svo ađ hér sé ekki bloggađ merkilega.

bćkur