Örvitinn

Sýslað

Í dag:

dagbók
Athugasemdir

Birgir Baldursson - 18/07/06 17:36 #

Sköpunarsinninn þarf líka endilega að eignast eintak af bókinni The Ancestor's Tale. Byrjaði á henni í nótt og hún er heillandi ferðalag tegundanna í átt að upprunanum, gegnum 40 „ættarmót“.

Snæbjörn Guðmundsson - 18/07/06 18:59 #

Ég skal kaupa þessa flugferð af þér, þarf líklegast að fljúga fram og til baka til Egilsstaða í ágúst.

Matti - 18/07/06 19:10 #

Sorry, búinn að selja.

Árni Þór - 18/07/06 23:20 #

Oh, maður er svo Amazon væddur að maður er hættur að tékka í bókabúðirnar áður en maður fer á netið... ég er ennþá að bíða eftir minni.. :(

Jón Arnar - 19/07/06 13:52 #

Kom við í Hafnarfirði í hádeginu og reyndi að kaupa End of Faith. Hún reyndist vera týnd í þessum 80 fermetrum, og þarf að panta hana frá Leifsstöð. Bara svo menn séu ekki að gera sér óþarfa ferð í fjörðinn..

Matti - 19/07/06 13:54 #

En átti hún ekki að vera til samkvæmt bókhaldskerfinu þeirra?

Annars virðist ekki auðvelt að finna bækurnar í þessum búðum, End of Faith var innan um "ýmislegt" í kringlunni, umkringd nýaldarbókmenntum og sjálfshjálparbókum.

Jón Arnar - 19/07/06 15:22 #

Jú, hún á að vera þarna einhverstaðar. En ensku bækurnar eru í tveimur bókahillum og þegar þær voru komnar þrjár afgreiðslustúlkurnar að stara á hilluna án þess að finna bókina undir H-fyrir-Harris gafst ég bara upp, pantaði hana frá flugvellinum og fór út í sólina :-)

Matti - 19/07/06 15:39 #

Alveg er þetta dæmigert, ég sé það núna að ég gleymdi einu atriði.

  • Kom við í skóbúð í Austurveri og keypti þrjú sett af skóreimum. Ég er einkar lunkinn við að slíta reimar.