Örvitinn

Kolla fyrirsæta

Kolla má eiga það að hún er orðin vön myndavélinni. Nú stillir hún sér upp eins og fyrirsæta þegar pabbi hennar er að taka myndir, krefst þess jafnvel að myndir séu teknar af henni. Þessa mynd tókum við í dag.

Kolla fyrirsæta

myndir