Örvitinn

Xabi Alonso

Ţví miđur spilađi Alonso ekkert í kvöld, hann tók lítiđ ţátt í upphitun og virtist vera teipađur um ökkla. Ţessi mynd er tekin í hálfleik, hann stóđ einn á miđjum velli međan ađrir varamenn hituđu upp. Í bakgrunni gengur Raúl inn á völlinn.

Xabi Alonso

Ég tók semsagt nokkrar myndir í kvöld. Ţegar ég tók ţessa var ég í beinni í Kastljósi. Ég hélt satt ađ segja ađ skotiđ vćri ţrengra hjá myndatökumanninum.

myndir
Athugasemdir

Kristján Atli - 16/08/06 02:31 #

Ég sé á síđustu myndinni hjá ţér ađ markvörđurinn "okkar" er í ágćtis formi. :-) Gćti hćglega stađiđ fyrir sínu í hasarmynd međ The Rock og Vin Diesel ...

Matti - 16/08/06 08:57 #

Já fjandakorniđ, ég gćti trúađ ţví ađ hann hafi eytt dálitlum tíma í rćktinni. Konan mín talađi einmitt um ţađ í gćrkvöldi ađ hann liti út eins og ofurhetja (held hún hafi nefnt Batman).

Reina er massađur