Síðasti leikskóladagur
Í dag fer Kolla í leikskólann í síðasta skipti. Gyða bakaði köku í gærkvöldi og Kolla fer auk þess með gjafir, eina handa leikskólanum og aðra fyrir starfsfólkið.
Skólinn byrjar í næstu viku.
Í dag fer Kolla í leikskólann í síðasta skipti. Gyða bakaði köku í gærkvöldi og Kolla fer auk þess með gjafir, eina handa leikskólanum og aðra fyrir starfsfólkið.
Skólinn byrjar í næstu viku.