Örvitinn

Síđasti leikskóladagur

Í dag fer Kolla í leikskólann í síđasta skipti. Gyđa bakađi köku í gćrkvöldi og Kolla fer auk ţess međ gjafir, eina handa leikskólanum og ađra fyrir starfsfólkiđ.

Skólinn byrjar í nćstu viku.

fjölskyldan