Örvitinn

Daginn eftir

Mikiđ óskaplega var ég ţreyttur í morgun (les: rétt fyrir hádegi). Ţađ tekur nefnilega merkilega mikiđ á ađ halda teiti og elda ofan í mannskapinn, ţetta var stutt en stíf törn.

Hér fór allt vel fram og mikiđ var spjallađ og hlegiđ. Fattađi ţegar vel var liđiđ á kvöldiđ ađ engin tónlist var í bođinu enda engin ástćđa til.

Sóttum stelpurnar út á nes klukkan tvö, komum svo viđ hjá Gerplu og sóttum stundatöflu fyrir Ingu Maríu, hún verđur semsagt í fimleikum í vetur.

Ţegar ég slökkti á grillinu í gćrkvöldi, eftir ađ ţađ hafđi veriđ í notkun í nćstum ţrjá tíma, var bitinn yfir einum brennaranum rauđglóandi. Ţađ fannst mér magnađ.

dagbók