Örvitinn

Flutningar

Hjálpađi foreldrum mínum ađ flytja í kvöld. Vorum reyndar bara ađ flytja búslóđina í gám, restin fer í gáminn í fyrramáliđ.

Ég er alveg búinn á ţví. Mćtti rétt rúmlega fimm heim til ţeirra, var á tímabili aleinn. Ég, Bjarni og mamma tókum svo slatta. Ţetta klárađist ađ lokum en mikiđ vildi ég ađ fólk reddađi fleiri burđarmönnum í svona flutninga, a.m.k. ţannig ađ allir mćttu tímanlega. Ég tók örugglega svona tonn niđur tvćr hćđir í kvöld.

Mćtti seint á foreldrafund í skólanum og stoppađi stutt viđ, alveg búinn í bakinu og fótunum.

Ofan á ţađ er ég ađ verđa eitthvađ slappur, sit skálfandi undir teppi í sófanum međ vott af hausverk og kuldahroll.

dagbók