Örvitinn

Hægri og vinstri grænir

Atli Harðarson skrifar um hægri- og vinstrisinnaða umhverfissinna á bloggi sínu.

Ég held að sannleikurinn sé sá að áhersla á umhverfisvernd getur stundum stangast á við ýmis atriði í stefnu vinstriflokka ekkert síður en hægriflokka.

(n.b. þessi vísun er á forsíðu hjá Atla og því mun hún verða ógild eftir smá tíma. Ég held það sé ekki hægt að vísa beint á færslur hjá honum.)

umhverfið vísanir