Örvitinn

Góðar tennur

Kolla og Inga María fóru til tannlæknis í morgun. Allt í topp standi og þær þurfa ekki að koma aftur fyrr en að ári liðnu.

fjölskyldan