Örvitinn

Hvađ gerist í skólagćslunni í dag?

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sćkja Kollu í dag og fá skýrslu.

Á dagskrá frístundarstarfsins, sem hún fer í eftir skóla, er heimsókn í Seljakirkju. Ég merkti viđ ađ ég vildi ekki ađ hún tćki ţátt í slíku starfi ţegar ég skráđi hana.

Í dag kemur í ljós hvort hún fer ţrátt fyrir ţađ, hvort hún verđur eina barniđ sem ekki fer og hvort ţađ verđur almennileg dagskrá fyrir ţau börn sem ekki fara í kirkju.

Ég rćddi ţetta viđ hana um daginn og henni finnst ţetta ekkert mál. Ég er samt dálítiđ stressađur fyrir hennar hönd.

leikskólaprestur