Örvitinn

Fésiđ á mér

Svona leit ég út í kvöld, svefnlaus og órakađur. Smelliđ á myndina til ađ sjá stćrri mynd (hćrri upplausn og ókroppađ)

Mattthías Ásgeirsson

Líka svona.

Skellti nýju vélinni á ţrífót, notađi 50mm 1.8 linsuna á 3.2 og stillti timerinn. Dró frá öllum gluggum í stofunni, ţađ var ekkert rosalega bjart klukkan korter yfir sjö í kvöld. Passađi ađ hafa aldrei hefđbundinn ramma. Tók myndirnar raw og vann í Photoshop CS2. Ég er ekkert alltof hrifinn af auto stillingunum í Camera Raw, er farinn ađ slökkva á ţeim oftast.

Ég held fari ađ sofa bráđum.

myndir