Örvitinn

Pizzukvöld

Ég eldađi pizzur í kvöld. Gerđi ţrjár ţykkar, höfum hingađ til gert fjórar úr jafn miklu deigi. Ţetta heppnađist fáránlega vel og stelpurnar borđuđu á sig gat.

Á ţessu heimili er ţađ samdóma álit allra ađ heimabakađar pizzur séu langtum betri en ţćr sem mađur pantar frá pizzastöđum.

matur