Örvitinn

Inga María byrjar í vísdómsstarfi.

Alveg gleymdi ég að nefna að Inga María byrjaði í vísdómsstarfi á leikskólanum í dag. Við mættum í morgun þar sem leikskólastjórinn hélt smá ræðu áður en krakkarnir fóru í fyrsta "tímann". Inga María var ósköp ánægð með daginn. Ég held hún eigi eftir að blómstra á leikskólanum í vetur.

fjölskyldan