Örvitinn

Einn (vakandi) í kotinu

Gyđa skrapp út međ stelpunum og ég er ţví einn vakandi heima, stelpurnar steinsofa á efstu hćđ. Er ađ verđa búinn ađ klára internetiđ, sjónvarpiđ hefur veriđ slakt fram ađ ţessu.

Jćja, Law and order byrjađ. Ţađ eru oft ágćtir ţćttir.

Inga María var í undarlegri múnderingu ţegar ég kom heim í kvöld, ég tók myndir og skellti undir októbersafniđ.

dagbók