Örvitinn

Rúntađ um Suđurnes síđustu helgi

Á sunnudag skelltum viđ okkur í smá bíltúr um Suđurnes ásamt Stebba og Margréti. Ókum ađ Reykjanesvita, fórum af alfaraleiđ og keyrđum vegarslóđa sem liggur rétt hjá Bláa lóninu. Stoppuđum hjá Gunnuhver og röltum ţar um.

Á bakaleiđinni komum stoppuđum viđ hjá Krísuvíkurkirkju ţar sem ég framdi lítiđ hryđjuverk í gestabókina. Ađ lokum stoppuđum viđ hjá Kleifarvatni áđur en viđ brunuđum í bćinn.

Ég er búinn ađ skella inn nokkrum myndum.

dagbók