Örvitinn

Barnapössun

Ásdís Birta kom í heimsókn í dag. Ekki get ég sagt ađ viđ höfum haft mikiđ fyrir henni, stelpurnar hafa leikiđ sér í allan dag og varla ađ mađur hafi ţurft ađ skipta sér af ţeim. Ég fékk ţćr til ađ stilla sér upp í sófanum.

Ásdís Birta, Inga María og Kolla

Glöggir sjá kannski ađ viđ "snerum stofunni" í dag.

dagbók