Örvitinn

Rasismi, hvalveiđar og kynjahlutfall í prófkjörum

Ćtli ţađ sé merki um skammdegisţunglyndi ađ ég hef enga löngun til ađ blogga um ţessi málefni? Skođanir hef ég, sumar jafnvel nokkuđ mótađar en ég nenni ekki ađ láta ţćr uppi. Ţegar ég lít yfir síđustu blogg er augljóst ađ fáar skođanir koma ţar fram fyrir utan álit mitt á veitingastöđum.

Er kannski hugsanlegt ađ mađur láti fólki úti í bć, grínista sem ađra, ţagga niđur í sér ómeđvitađ? Ég veit ţađ ekki, eflaust er ţetta bara bloggleti. Nóg get ég svosem lesiđ um ţetta á öđrum vefsíđum.

Ég get ţó sagt ađ ég hafi sterka skođun á ţví ţegar trúfélög herja á börn.

Ýmislegt