Örvitinn

Ćtli hann skammist sín?

Nei, eflaust ekki.

Skammast ţú ţín Sigurvin?

Hvers vegna er ţađ ađ stór hluti ţeirra sem vill endilega rćđa viđ börn um trúmál er algjörlega laus viđ ţađ ađ vilja stunda rökrćđur viđ fullorđiđ fólk um trúarskođanir sínar? #

Ţetta skrifađi Óli Gneisti hér á Vantrú í gćr. Ekki órađi okkur fyrir ţví ađ fá rćkilega stađfestingu á ţessum orđum strax sama dag.

leikskólaprestur vísanir