Örvitinn

Langur dagur liđinn

Jćja, ţá erum viđ loks farin ađ slaka á hér í Bakkaselinu. Búin ađ halda ţrefalt afmćli, leikskólastúlkur komu klukkan eitt, vinafólk klukkan ţrjú og ćttingjar klukkan fimm. Mikiđ af veitingum hafa veriđ bornar fram og allir ţokkalega sáttir held ég. Gyđa bakađi kökur og gerđi heita réttinn sinn, ég bjó til pizzur, samtals níu stykki, hummus og quesadillas.

Ţađ er ađ kólna í húsinu og ég er dálítiđ ţreyttur.

Nokkrar myndir

dagbók