Örvitinn

Ţingvallakirkja spegluđ

Ţessa mynd tók ég í Ţingavallaferđ 1. október. Vann hana í gćrkvöldi og er nokkuđ ánćgđur međ útkomuna. Mćli međ stóru útgáfunni (smella á "all sizes" fyrir ofan mynd á flickr síđunni).

Church reflection

Ég held ég eigi nokkrar ágćtar myndir á lager sem ég á eftir ađ vinna. Mađur tekur svo mikiđ af myndum og stundum fara góđu myndirnar framhjá manni ţegar mađur sest viđ tölvuna og byrjar ađ fara yfir afraksturinn. Held ţađ sé ágćtt ađ renna yfir eldri myndir af og til og vinna jafnvel sumar myndir aftur.

myndir