rvitinn

Athyglisski sumra Moggabloggara

egar Morgunblai fr a bja flki a blogga hj sr var einn ftus sem vakti athygli mna. Moggabloggarar geta sett vsanir frttir mbl.is og kemur vsun bloggfrsluna vi frttina. Dmi um etta m sj t.d. hr, nearlega sunni, undir linum tengdar bloggfrslur, er vsa rjr bloggfrslur essa stundina. etta er sniugur ftus og t.d. stofnuum vi Vantr moggablogg til a geta sett vsanir frttir um tr og nnur hindurvitni. Eins og sst notum vi etta ekki miki, en vi grpum tkifri egar a gefst.

Miki skaplega ykir mr a samt aulalegt egar bloggarar setja vsanir vi frttir n ess a bloggfrslan tengist frttinni nokkurn htt. Er athyglisskin alveg a fara me flk? Vissulega er dlti pirrandi a rss yfirlit mikkivefs s niri essa dagana, en lti ekki svona, essar frnlegu frttavsanir sumra moggabloggara eru ekkert anna en spam. Skil ekki a moggaflk hugsi ekki um etta, ef vsanir bloggfrslur sem fylgja frttum tengjast frttinni ekkert htta essar vsanir a hafa tilgang og enginn nennir a lesa r. Aftur mti er etta strsniugt egar bloggarar fjalla nnar um efni frttarinnar.

a sem mr finnst skrti er a eir moggabloggarar sem eru einna duglegastir vi a spamma ennan htt eru rlvanir fjlmilamenn og ttu a f nga athygli dags daglega. Spam er alltaf skilegt og etta kommentaspam mbl er a skemma ennan gta ftus. Bir essari bloggarar eru rlskemmtilegir og urfa ekki svona vitleysu til a laa a lesendur. Hr er g a tala um Steingrm Svarr sem stundar etta af krafti (dmi: (a, b, c) og Sigmar Gumundsson sem er kannski ekki alveg jafn slmur (dmi: a, b, c). g hvet til a htta essu rugli, ea moggann til a eya vsunum sem ekki tengjast efni frttarinnar nokkurn htt. Spam er sori.

vefml
Athugasemdir

Einar rn - 27/11/06 17:48 #

Brav! g tlai a skrifa um nkvmlega sama hlutinn. Srstaklega er etta hvimleitt hj Steingrmi Svarri, sem er annars me skemmtilegt blogg.

Vona a Moggamenn taki etta til greina. a er einsog sumir geti ekki byrja frslur Moggablogginu n ess a vsa einhverjar frttir.

Veit ekki hvort menn eru yfir hfu a reyna a vera fyndnir me essar tilvsanir einsog a linka einhverja storma frslur egar tala er um standi Samyflkingunni. En etta er bara ekkert srlega fyndi og gerir lti r mbl.is vefnum.

Henr - 22/12/06 05:33 #

J. g ver n a viurkenna a hafa tt essa hugmynd a frttatengingunni og koma henni .

upphafi lt g vefhlutann, sem s um a tengja milli frtta og bloggs, senda mr og rum starfsmnnum netdeildar tlvupst sem benti bi frttina og bloggfrsluna. Ef efnistk bloggfrslunnar var tengd frttinni var tengingunni eytt.

Sem gerist nokku og aflai mr frra vina meal bloggara. San httu menn a vilja taka vi essum psti ar sem etta fr a telja nokkra tugi dag. Svo g lt etta einskorast vi mig og annan vaskann starfsmann netdeildar Morgunblasins.

Svo vildi annig til a vi httum bir a vinna arna. Svo n er enginn til a fylgjast me essu, og eymingjans nethlutinn minn baunar bara meldingum tengd netfng.

g vorkenni stundum essum forritum sem maur hefur hripa og skili eftir reiuleysi hr og ar um tina..