Örvitinn

Síđustu forvöđ ađ breyta trúfélagaskráningu

Greiđslur sóknargjalda til trúfélaga og HÍ miđast viđ skráningu í trúfélög ţann 1. des. Ţví hefur Vantrú ákveđiđ ađ ađstođa fólk viđ ađ leiđrétta trúfélagaskráningu sína nćstu daga međ ţví ađ sendast međ eyđublađiđ heim til fólks og koma ţví til Ţjóđskrár.

Ef ţiđ, eđa einhver sem ţiđ ţekkiđ, eruđ vitlaust skráđ, tékkiđ ţá á ţessu.

vísanir