Örvitinn

Jesúlag Páls Óskars

Ég slysađist til ţess ađ heyra brot af nýju "jólalagi" í útvarpinu í gćr og fyrradag. Lagiđ er vćntanlega töluvert spilađ ţví ég hlusta ekki mikiđ á útvarpsstöđvar ţó ég sé reyndar stundum međ stillt á Rás 2 í bílnum síđdegis og xfm á morgnana á leiđ í vinnuna.

Hvađ um ţađ, ég hef heyrt mörg vćmin og smeđjuleg jólalög um ćfina en ţetta toppar allt. Lagiđ, sem Páll Óskar syngur í góđum fíling, heitir Hann krúnu mína ber og fjandakorniđ, ég hef bara ekki heyrt annađ eins á ókristilegum útvarpsstöđvum. Ég ţarf ađ komast yfir textann, í alvöru, ţetta er alveg ótrúleg helgislepja.

Ćtli ţetta sé liđur í baráttu kristinna til ađ stela jólunum? Geta ţau ekki bara leyft okkur ađ hafa jólin í friđi og haldiđ sína Kristsmessu.

kristni kvabb