Örvitinn

Veikindavaktin

Inga MaríaÉg er heima með Ingu Maríu í dag. Við erum búin að koma okkur fyrir í sjónvarpsstofunni, Inga María horfir á Þumalínu og ég dunda mér í tölvunni. Hef náð að vinna dálítið.

Áróra Ósk var að koma heim úr skólanum með magapínu. Þa ku víst vera einhver magapest að ganga

Inga María er orðin hress, er með 36.8° með munnmæli. Hún ætti að gera farið í leikskólann á morgun.

dagbók