Örvitinn

Netuppfærsla

Þegar þetta er skrifað eru litlar líkur á því að einhver sjái færsluna, því væntanlega getur enginn tengst þessum vefþjóni nema ég og Jón Magnús. Bráðlega munu DNS upplýsingar uppfærast um víða veröld og allir, stórir sem smáir, ættu þá að geta unað sér vel við lestur þessa vefs.

Það er að segja ef það er ekki allt farið andskotans til.

tölvuvesen