Örvitinn

DNS breyting að skila sér

Mér sýnist DNS breytingin vera að skila sér, bæði fyrir þennan vef og Vantrú. Málið er að þessir vefir nota ekki sömu DNS þjóna og því getur tekið mislangan tíma að breiða út fagnaðarerindið!

A.m.k. er einhver traffík farin að skila sér á báðar síður. Eins og ég hef sagt áður, veit ég afar lítið um DNS mál, en ég held að þessar breytingar ættu að hafa skilað sér út um allt í dag.

tölvuvesen