Örvitinn

Kalkúni kominn í hús

Fórum í Hagkaup og keyptum kalkúna í kvöld, Jóna Dóra tók 8.5kg ferskan fugl frá fyrir mig í fyrradag. Versluđum auk ţess hitt og ţetta í jólamatinn en vorum ekkert ađ fara of ítarlega í matarinnkaupin ađ öđru leyti. Keyptu kartöflur, sćtar kartöflur, rauđkálshaus og ţessháttar. Hafđi áhyggjur af ţví ađ dýriđ myndi ekki passa í ískápinn en ţađ var ekkert vandamál, smellpassađi í efstu hilluna.

Greip eftirréttabók Hagkaupa og jólablađ Bístró. Nú ţarf ég bara ađ fara ađ spá í smáatriđum fyrir sunnudagsmatinn.

Reyndar er forrétturinn kominn á hreint, verđum međ humar sem ég ćtla ađ kljúfa í tvennt og skella í ofn, eins og um daginn, einfalt og gott.

dagbók