Örvitinn

Jólatré

Keypti jólatré í Garđheimum. Nokkuđ myndarlegt tveggja metra tré. Ţađ var ekki alveg ókeypis.

Stundum ţarf ég ađ spá betur í ţví hvađ hlutirnir kosta!

dagbók
Athugasemdir

sirry - 22/12/06 23:33 #

og hvađ kostuđu herleg heitinn ?

Matti - 22/12/06 23:34 #

Átta ţúsund og fimm hundruđ.

sirrý - 23/12/06 10:29 #

Vááá segi ég nú bara.