Örvitinn

Allt á fullu - í rólegheitum

Fuglinn er kominn í ofninn, stútfullur af fyllingu. Kartöflur hitna í potti. Ţetta er allt ađ gerast. Á eftir skelli ég rauđkáli í matvinnsuvél, sker humarinn í tvennt og hreinsa. Sýđ sćtar kartöflur og dunda mér viđ eitthvađ fleira. Auđvitađ ţarf svo ađ huga ađ kalkúnanum reglulega.

Stelpurnar sitja niđri og horfa á barnatímann. Ég öfunda ţćr dálítiđ, jólin eru nefnilega, ţegar allt kemur til alls, tími barnanna.

dagbók