Örvitinn

Andri Snćr um innflytjendur

Mér finnst pistill Andra Snćs í Fréttablađinu í dag, Innrás jarđarbúa ţar sem hann fjallar um innflytjendur, međ ţví allra besta sem skrifađ hefur veriđ um máliđ hér á landi.

Pistilinn er hćgt ađ lesa hér

pólitík
Athugasemdir

Pétur Björgvin - 29/12/06 20:42 #

sammála - greinin er tćr snilld. Andri Snćr fer á kostum og tekst ađ koma ađ málefninu á faglegan en um leiđ mjög persónulegan hátt.

kristín - 30/12/06 06:02 #

"Ţá myndast rof milli kynslóđa, foreldrar sem skilja ekki tungumál barna sinna og ţá verđa auđvitađ vandamál. Nákvćmlega sömu vandamál og fylgja stéttaskiptingu, fátćkt eđa almennu valda- og virđingarleysi alls stađar."

alveg frábćr grein. takk fyrir ađ benda á hana.