Örvitinn

Klárađi kalkúnann

Jćja, ég klárađi loks jólakalkúnann í dag. Tók restina af kjötinu sem ég skar af beinum í fyrradag og skellti í eggjaköku. Ţađ kom fínt út.

Ég held ţađ skipti nćstum engu máli hvađ afgangarnir heita, ţađ er hćgt ađ nota ţá til ađ búa til eggjaköku :-)

matur